Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 07. september 2021 19:24
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeildin: Bakare sá um ÍBV
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Fjölnir 2 - 1 ÍBV
0-1 Jose Enrique Seoane Vergara ('2 )
1-1 Michael Bakare ('60 )
2-1 Michael Bakare ('85 )

Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í kvöld. Fjölnir sigraði ÍBV með tveimur mörkum gegn engu.

Það var drauma byrjun hjá eyjamönnum en liðið komst yfir á 2. mínútu með marki frá Sito.

Michael Bakare jafnaði metin eftir klukkutíma leik og hann kom síðan Fjölni yfir þegar 5 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Fjölnir er í 4. sæti, einu stigi á eftir Kórdrengjum. Eyjamenn þurfa að bíða með að fagna sæti í Pepsi Max-deildinni en liðið er fjórum stigum á undan Kórdrengjum. Kórdrengir eiga tvo leiki eftir en ÍBV þrjá.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner