banner
ţri 07.nóv 2017 19:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Mirallas biđst afsökunar - Varđ pirrađur
Mirallas á ćfingu.
Mirallas á ćfingu.
Mynd: NordicPhotos
Unsworth valdi Mirallas ekki.
Unsworth valdi Mirallas ekki.
Mynd: NordicPhotos
Belgíski kantmađurinn Kevin Mirallas segir ađ hegđun sín á ćfingu hafi ekki orđiđ til ţess ađ hann hafi ekki veriđ valinn í leikmannahóp Everton gegn Watford síđasta sunnudag.

Eftir leikinn á sunnudag fóru ađ berast fréttir ađ ţví ađ Mirallas og liđsfélagi hans, Morgan Schneiderlin, hefđu veriđ reknir heim af ćfingu daginn fyrir leik. Ţeir höfđu víst sýnt of lítinn áhuga á ćfingunni og veriđ sendir heim. Í kjölfariđ hafi síđan veriđ ákveđiđ ađ velja ţá ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Watford.

Báđir leikmenn halda ţví fram ađ hegđun ţeirra á ćfingunni hafi ekkert haft međ liđsvaliđ ađ gera.

„Ég verđ ađ leiđrétta ţađ sem sagt hefur veriđ í fjölmiđlum," skrifar Mirallas viđ mynd á Instagram.

„Ég er var ekki tekinn úr leikmannahópnum vegna ţess ađ ég sýndi lítinn áhuga á ćfingu, ţetta var ákvörđun ţjálfarans. Ég var pirrađur ţar sem ég hef veriđ skuldbundinn Everton og lagt mig fram frá ţví ég kom hingađ, 2012 og ég er ekki sáttur međ stöđu okkar í deildinni," skrifar Mirallas enn fremur.

„Ég vil biđja forseta félagsins sem og eiganda afsökunar, og ţá skulda ég líka ţjálfaranum og liđsfélögum mínum afsökunarbeiđni fyrir ađ hafa misst stjórn á skapi mínu."

Schneiderlin sendi frá sér yfirlýsingu í gćr ţar sem hann talađi um ósannar fréttir í fjölmiđlum.

„Ţessar fréttir eru ekki sannar," sagđi hann. „Ég mun halda áfram ađ leggja mig fram fyrir félagiđ og stuđningsmennina á ćfingum og inn á fótboltavellinum."


Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía