banner
ţri 07.nóv 2017 14:00
Magnús Már Einarsson
Mourinho ţarf ađ selja áđur en hann fćr ađ kaupa
Jose Mourinho.
Jose Mourinho.
Mynd: NordicPhotos
Jose Moruinho, stjóri Manchester United, hefur fengiđ ţau skilabođ frá forráđamönnum félagsins ađ hann ţurfi ađ selja leikmenn áđur en hann fćr ađ kaupa nýja í janúar. BBC greinir frá ţessu í dag.

Mourinho hefur eytt 285 milljónum punda í sex nýja leikmenn á tveimur árum sínum hjá United.

Launakostnađur Manchester United hefur hćkkađ um 13,5% og forráđamenn félagsins segja ađ Mourinho ţurfi ađ losa sig viđ menn áđur en hann fćr ađ kaupa.

Sá sem ţykir líklegastur til ađ fara er vinstri bakvörđurinn Luke Shaw en hann hefur ekki byrjađ neinn leik á ţessu tímabili.

Framtíđ Marouane Fellaini er einnig í óvissu en Belginn verđur samningslaus nćsta sumar og má hefja viđrćđur viđ önnur félög í janúar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía