banner
ţri 07.nóv 2017 20:25
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Vill ađ Hollendingar lćri af íslenskum fótbolta
Icelandair
Borgun
watermark
Mynd: Sunnlenska.is - Guđmundur Karl
Eric Gudde, yfirmađur knattspyrnumála hjá hollenska knattspyrnusambandinu, segir ađ Holland geti lćrt af Íslandi.

Gudde, sem hefur undanfarin ár starfađ hjá Feyenoord, hefur ákveđnar hugmyndir.

Holland hefur misst af síđustu tveimur stórmótum sem hafa veriđ, en á međan hefur Ísland komist á ţau bćđi. Gudde segir ađ Holland geti litiđ yfir til Íslands og lćrt nokkra hluti.

„Ţađ eru margir ţćttir sem spila inn í," segir Gudde um krísuna sem ríkir í hollenskum fótbolta í augnablikinu. „Verđin á félagaskiptamarkađnum hafa fokiđ upp, leikmenn fara yngri úr landi og í hollensku deildinni eru margir lánsmenn."

„En viđ eigum samt ekki ađ fela okkur á bak viđ ţađ. Lönd eins og Ísland, Belgía og Serbía eiga viđ sömu vandamál og stríđa en eru samt á leiđ á HM," segir hann.

„Ţađ sem ţú sérđ í ţessum löndum er ađ sami ţjálfarinn er í starfi lengi, leikplaniđ er skýrt og hugmyndafrćđin sömuleiđis."

„Tökum Ísland sem dćmi, hugmyndafrćđin ţar er skýr og
árangurinn er magnađur. Viđ verđum ađ sjá hvađ er ađ gerast í öđrum löndum og lćra af ţví."

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía