Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
   mið 07. nóvember 2018 16:40
Elvar Geir Magnússon
Hörður og Arnór byrja báðir gegn Roma
Fylgst með í úrslitaþjónustu á forsíðu
Hörður í leik með CSKA.
Hörður í leik með CSKA.
Mynd: Getty Images
Arnór Sigurðsson.
Arnór Sigurðsson.
Mynd: Getty Images
CSKA og Roma mætast í Meistaradeildinni klukkan 17:55 en leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2.

Varnarmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon og sóknarleikmaðurinn Arnór Sigurðsson eru í byrjunarliði CSKA.

Þetta verður annar Meistaradeildarleikur Harðar en Arnór hefur komið við sögu í öllum þremur.

Leikurinn er í G-riðli þar sem Real Madrid og Roma eru með 6 stig eftir þrjár umferðir, CSKA er með 4 stig og Viktoria Plzen 1 stig.

Byrjunarlið CSKA: Akinfeev; Fernandes, Becao, Hörður Björgvin, Nabakin; Oblyakov, Akhmetov; Vlasic, Dzagoev, Arnór; Chalov

Byrjunarlið Roma: Olsen; Santon, Manolas, Fazio, Kolarov; Cristante, N'Zonzi; Florenzi, Lo.Pellegrini, Kluivert; Dzeko.


Leikir dagsins:
E-riðill
20:00 Bayern - AEK Aþena (Stöð 2 Sport 5)
20:00 Benfica - Ajax

F-riðill
20:00 Manchester City - Shakhtar (Stöð 2 Sport 3)
20:00 Lyon - Hoffenheim

G-riðill
17:55 CSKA Moskva - Roma (Stöð 2 Sport 2)
20:00 Viktoria Plzen - Real Madrid (Stöð 2 Sport 4)

H-riðill
17:55 Valencia - Young Boys
20:00 Juventus - Manchester United (Stöð 2 Sport 2)
Athugasemdir
banner
banner
banner