banner
miđ 07.nóv 2018 12:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
James búinn ađ fá nóg af Bayern og Kovac
Vill fara aftur til Real Madrid
Mynd: NordicPhotos
Eftir fínt tímabil međ Bayern München á síđustu leiktíđ, ţá hefur hlutskipti James Rodriguez breyst til muna. Hann hefur ţurft ađ vera nokkuđ á bekknum hjá Niko Kovac.

Rodriguez er á láni hjá Bayern frá Real Madrid en hann kom á tveggja ára lánssamningi á síđasta ári. Bayern hefur ţá forkaupsrétt á leikmanninum eftir tímabiliđ, fyrir 64 milljónir evra.

En núna, samkvćmt spćnska dagblađinu ABC ţá vill James ólmur fara aftur til Real Madrid.

Í greininni segir ađ James sé búinn ađ fá sig fullsaddann af Niko Kovac, ţjálfari Bayern, og félaginu sjálfu.

James bađ umbođsmann sinn, Jorge Mendes, ađ vinna ađ ţví ađ koma sér aftur til Real fyrir fjórum mánuđum síđan eđa ţegar Zinedine Zidane hćtti sem ţjálfari liđsins. Sambandiđ viđ Kovac hefur orđiđ til ţess ađ James vill enn meira fara aftur til Spánar.

Hann ćtlar ađ reyna ađ komast ţangađ í janúar.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía