banner
miđ 07.nóv 2018 12:18
Elvar Geir Magnússon
Komiđ í veg fyrir drónaárás á HM í Rússlandi
Pútín er ánćgđur međ hvernig HM tókst.
Pútín er ánćgđur međ hvernig HM tókst.
Mynd: NordicPhotos
Rússar komu í veg fyrir mögulega hryđjuverkaárás međan á HM stóđ í sumar. Árásina átti ađ framkvćma međ notkun á drónum.

Alexander Bortnikov, framkvćmdastjóri öryggismála Rússland, sagđi ţetta á opnum fundi löggćslustofnana í dag. Hann fór ekki nánar út í ţessa fyrirhuguđu árás.

Ţá segir Bortnikov ađ komiđ hafi veriđ upp um sjö hópa sem hafi skipulagt árásir gegn erlendum stuđningsmönnum. Sagt er ađ árásarnir hafi veriđ stöđvađar međ hálp frá lögreglu utan Rússlands.

Vladímír Pútín, forseti Rússlands, segir ađ HM hafi hjálpađ til viđ ađ úrýma fordómum gagnvart landinu.

„Fólk hefur séđ ţađ ađ Rússland er vinalegt land sem tekur vel á móti ţeim sem hingađ koma," segir Pútín.

„Ég er viss um ađ mikill meirihluti ţeirra sem komu á mótiđ hafi fariđ međ góđar minningar frá landinu okkar og muni koma hingađ oft og mörgum sinnum."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches