miđ 07.nóv 2018 17:30
Magnús Már Einarsson
Miló ţjálfar KF áfram
watermark Úr leik hjá KF síđastliđiđ sumar.
Úr leik hjá KF síđastliđiđ sumar.
Mynd: Fótbolti.net - Sćvar Geir Sigurjónsson
Slobodan Milisic, Miló, skrifađi á dögunum undir nýjan tveggja ára samning viđ Knattspyrnufélag Fjallabyggđar.

Miló hefur ţjálfađ KF undanfarin tvö ár og hann verđur áfram viđ stjórnvölinn í 3. deildinni nćsta sumar.

Miló fór međ KF í toppbaráttuna í 3. deild síđastliđiđ sumar en liđiđ endađi í 3. sćti, stigi frá efstu tveimur liđunum.

Á árum áđur spilađi Miló međ Leiftri, ÍA og KA. Hann ţjálfađi síđar meistaraflokk BÍ/Bolungarvíkur og KA.

„Miló er međ ungan hóp hérna í Fjallabyggđ og er alltaf ađ koma meiri og meiri reynsla í hópinn. Nćstu ár eru mjög spennandi og framtíđin er svo sannarlega björt í herbúđum KF," segir á heimasíđu KF.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía