banner
miđ 07.nóv 2018 11:00
Magnús Már Einarsson
Rashford inn í liđiđ í kvöld - Hvort byrjar Fred eđa Herrera?
Marcus Rashford skorađi sigurmarkiđ gegn Bournemouth.
Marcus Rashford skorađi sigurmarkiđ gegn Bournemouth.
Mynd: NordicPhotos
Enskir fjölmiđlar spá ţví ađ Marcus Rashford komi inn í liđ Manchester United fyrir Juan Mata í leiknum gegn Juventus í Meistaradeildinni í kvöld klukkan 20:00.

Rashford skorađi sigurmarkiđ gegn Bournemouth á laugardaginn eftir ađ hafa komiđ inn á fyrir Mata á 56. mínútu.

The Evening Standard telur ađ Fred detti úr liđinu í kvöld og Ander Herrera komi inn á miđjuna.

The Times segir aftur á móti ađ Fred haldi sćti sínu og Herrera byrji á bekknum.

Reiknađ er međ ađ Alexis Sanchez haldi sćti sínu en Romelu Lukaku er fjarri góđu gamni vegna meiđsla.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía