miđ 07.nóv 2018 23:24
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ronaldo: Áttum ađ vinna ţetta međ ţremur eđa fjórum
Mynd: NordicPhotos
Mark Cristiano Ronaldo var ekki nóg fyrir Juventus gegn Manchester United í riđlakeppni Meistaradeildarinnar í kvöld.

Ronaldo kom Juventus yfir á 65. mínútu en tvö mörk frá United á síđustu mínútum leiksins tryggđu gestunum sigurinn.

„Ég tók góđa hreyfingu og hitti boltann vel. Ég var ánćgđur međ markiđ en er vonsvikinn vegna ţess ađ viđ áttum ađ vinna leikinn," sagđi Ronaldo eftir leikinn.

„Viđ hefđum átt ađ vinna auđveldlega, međ ţremur eđa fjórum mörkum. Manchester gerđi ekki mikiđ ađ mínu mati. Ţeir sköpuđu tvö fćri, föst leikatriđi. Ensku liđin eru alltaf ađ leita ađ föstum leikatriđum."

„Viđ munum lćra af okkur mistökum. Viđ erum enn á toppnum, ţetta er allt í lagi."

Sjá einnig:
Myndband: Ronaldo međ magnađ mark gegn Man UtdAthugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía