Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   þri 07. desember 2021 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Haraldur: Skemmtilegt að vera í samkeppni
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hinn 21 árs gamli Haraldur Einar Ásgrímsson gekk til liðs við FH frá Fram á dögunum. Hann leikur sem vinstri bakvörður.

Hann leggst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þar sem fyrir eru Ólafur Guðmundsson, Hjörtur Logi Valgarðsson og Hörður Ingi Gunnarsson.

Haraldur var til viðtals við Fótbolta.net í gær og hann sagðist ekki hræðast samkeppni og segir hana bara jákvæða.

„Nei alls ekki, það er líka bara skemmtilegt að vera í samkeppni og vera ekki með öruggt sæti í liðinu, það ýtir á mann," sagði Haraldur.

Viðtalið í heildsinni má sjá hér að neðan.
Haraldur Einar: Var ekki ánægður með samninginn sem ég var á
Athugasemdir
banner
banner
banner