Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   sun 08. janúar 2023 16:45
Aksentije Milisic
Ítalía: Lazio henti frá sér tveggja marka forystu í lokin
Felipe Anderson skoraði.
Felipe Anderson skoraði.
Mynd: EPA

Þrír leikir voru að klárast í sautjándu umferðinni í Serie A deildinni á Ítalíu.


Lazio, sem er í Evrópubaráttu, komst í tveggja marka forystu gegn Empoli en tókst hins vegar að klúðra því á síðustu sjö mínútum leiksins.

Francesco Caputo og Razvan Marin jöfnuðu metin fyrir Empoli sem náði í mjög sterkt stig. Empoli er í þrettánda sæti deildarinnar.

Mikael Egill Ellertsson sat allan tímann á varamannabekk Spezia sem gerði 0-0 jafntefli gegn Lecce en Þórir Jóhann Helgason var ekki í leikmannahóp Lecce vegna meiðsla.

Þá gerðu Salernitana og Torino 1-1 jafntefli.

Í kvöld mætast AC Milan og Roma í stórleik og þá heimsækir topplið Napoli Sampdoria.

Lazio 2 - 2 Empoli
1-0 Felipe Anderson ('2 )
2-0 Mattia Zaccagni ('54 )
2-1 Francesco Caputo ('83 )
2-2 Razvan Marin ('90 )

Salernitana 1 - 1 Torino
0-1 Antonio Sanabria ('36 )
1-1 Tonny Vilhena ('49 )

Spezia 0 - 0 Lecce


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Inter 32 26 5 1 77 17 +60 83
2 Milan 32 21 6 5 63 37 +26 69
3 Juventus 33 18 10 5 47 26 +21 64
4 Bologna 32 16 11 5 45 25 +20 59
5 Roma 31 16 7 8 56 35 +21 55
6 Lazio 33 16 4 13 42 35 +7 52
7 Atalanta 31 15 6 10 57 36 +21 51
8 Napoli 32 13 10 9 50 40 +10 49
9 Torino 32 11 12 9 31 29 +2 45
10 Fiorentina 31 12 8 11 43 36 +7 44
11 Monza 32 11 10 11 34 41 -7 43
12 Genoa 33 9 12 12 35 40 -5 39
13 Cagliari 33 7 11 15 36 56 -20 32
14 Lecce 32 7 11 14 27 48 -21 32
15 Verona 32 6 10 16 30 44 -14 28
16 Udinese 31 4 16 11 30 47 -17 28
17 Empoli 32 7 7 18 25 48 -23 28
18 Frosinone 32 6 9 17 40 63 -23 27
19 Sassuolo 32 6 8 18 39 62 -23 26
20 Salernitana 32 2 9 21 26 68 -42 15
Athugasemdir
banner
banner