Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   sun 08. janúar 2023 22:10
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Spánn: Torres og Savic reknir útaf fyrir slagsmál - Sevilla upp úr fallsæti
Mynd: EPA

Atletico Madrid 0 - 1 Barcelona
0-1 Ousmane Dembele ('22 )
Rautt spjald: ,Stefan Savic, Atletico Madrid ('90)Ferran Torres, Barcelona ('90)

Barcelona er komið með þriggja stiga forystu í spænsku deildinni eftir sigur á Atletico Madrid í stórleik umferðarinnar.


Ousmane Dembele skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega 20 mínútna leik.

Ferran Torres byrjaði á bekknum en hann kom inn á eftir tæplega klukkutíma leik, hann átti eftir að koma við sögu í leiknum.

Þegar komið var fram í uppbótartíma flæktust Torres og Stefan Savic varnarmaður Atletico Madrid saman sem endaði með því að þeir slógust örlítið en nóg til þess að dómari leiksins gaf báðum rautt spjald.

Myndband af slagsmálunum

Real Madrid tapaði í gær svo Barcelona er með þriggja stiga forystu á toppnum. Atletico er í 5. sæti með 27 stig.

Real Sociedad og Real Betis eru fyrir ofan Atletico en bæði lið unnu í dag. Þá komst Sevilla upp úr fallsæti með sigri á Getafe.

Almeria 0 - 2 Real Sociedad
0-1 David Silva ('47 )
0-2 Alexander Sorloth ('53 )

Rayo Vallecano 1 - 2 Betis
1-0 Ivan Balliu ('7 , sjálfsmark)
2-0 Sergio Camello ('20 )
2-1 Luiz Henrique ('40 )

Sevilla 2 - 1 Getafe
1-0 Marcos Acuna ('36 )
2-0 Rafa Mir ('80 )
2-1 Borja Mayoral ('87 )


Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 31 24 6 1 67 20 +47 78
2 Barcelona 31 21 7 3 62 34 +28 70
3 Girona 31 20 5 6 63 39 +24 65
4 Atletico Madrid 31 19 4 8 59 36 +23 61
5 Athletic 31 16 9 6 51 29 +22 57
6 Real Sociedad 31 13 11 7 45 33 +12 50
7 Valencia 31 13 8 10 34 32 +2 47
8 Betis 31 11 12 8 38 37 +1 45
9 Getafe 31 9 12 10 37 43 -6 39
10 Villarreal 31 10 9 12 49 54 -5 39
11 Osasuna 31 11 6 14 36 44 -8 39
12 Las Palmas 31 10 7 14 29 35 -6 37
13 Sevilla 31 8 10 13 39 44 -5 34
14 Alaves 31 8 8 15 26 38 -12 32
15 Mallorca 31 6 13 12 25 36 -11 31
16 Vallecano 31 6 13 12 25 38 -13 31
17 Celta 31 6 10 15 33 46 -13 28
18 Cadiz 31 4 13 14 21 41 -20 25
19 Granada CF 31 3 8 20 32 60 -28 17
20 Almeria 31 1 11 19 30 62 -32 14
Athugasemdir
banner
banner