banner
fim 08.mar 2018 20:05
Ívan Guđjón Baldursson
Evrópudeildin: Auđvelt fyrir Arsenal - Salzburg vann í Dortmund
Ramsey og Welbeck fagna öđru marki leiksins. Donnarrumma svekktur í bakgrunninum.
Ramsey og Welbeck fagna öđru marki leiksins. Donnarrumma svekktur í bakgrunninum.
Mynd: NordicPhotos
Arsene Wenger sendi skýr skilabođ til stuđningsmanna Arsenal eftir taphrinu undanfarinna mánuđa og sagđist ekki ćtla ađ yfirgefa félagiđ.

Liđiđ heimsótti Milan í 16-liđa úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og átti mjög góđan fyrri hálfleik.

Henrikh Mkhitaryan kom gestunum yfir snemma leiks og tvöfaldađi Aaron Ramsey forystuna rétt fyrir leikhlé.

Mesut Özil lagđi bćđi mörkin upp og virtist Arsenal ekki ţurfa ađ hafa mikiđ fyrir hlutunum.

Milan hélt boltanum og sótti í síđari hálfleik en vörn Arsenal virtist aldrei í vandrćđum og sanngjarn sigur stađreynd.

Austurrísku meistararnir í Salzburg hafa komiđ gríđarlega á óvart og lögđu ţeir Borussia Dortmund ađ velli í Dortmund.

Miđjumađurinn Valon Berisha gerđi bćđi mörk gestanna snemma í síđari hálfleik, áđur en Andre Schürrle minnkađi muninn í jöfnum og skemmtilegum leik.

Salzburg er enn taplaust í keppninni eftir ađ hafa unniđ riđilinn og slegiđ Real Sociedad út í síđustu umferđ.

Liđin frá Moskvu virđast vera á leiđinni úr keppni eftir tapleiki gegn spćnskum og frönskum andstćđingum.

Diego Costa skorađi í 3-0 sigri Atletico Madrid gegn Lokomotiv á međan miđvörđurinn Marcelo gerđi eina mark Lyon gegn CSKA.

Milan 0 - 2 Arsenal
0-1 Henrikh Mkhitaryan ('15)
0-2 Aaron Ramsey ('45)

Atletico Madrid 3 - 0 Lokomotiv Moskva
1-0 Saul Niguez ('22)
2-0 Diego Costa ('47)
3-0 Koke ('90)

CSKA Moskva 0 - 1 Lyon
0-1 Marcelo ('68)

Dortmund 1 - 2 Salzburg
0-1 Valon Berisha ('49,.víti)
0-2 Valon Berisha ('56)
1-2 Andre Schürrle ('62)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía