mán 08. júlí 2019 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Ísland í dag - Hvað gerir FH gegn Víkingum?
FH er í eldlínunni í kvöld.
FH er í eldlínunni í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Valur mæta Keflavík.
Valur mæta Keflavík.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Síðasti leikur í hinni dreifðu 12. umferð Pepsi Max-deildarinnar fer fram í dag þegar FH og Víkingur R. mætast í Kaplakrika í Hafnarfirðinum.

Leikurinn hefst klukkan 19:15 og verður í beinni textalýsingu hérna á Fótbolta.net, auk þess sem hann verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport.

FH hefur valdið vonbrigðum í Pepsi Max-deildinni í sumar og er aðeins með 13 stig eftir 10 leiki í sjöunda sæti. Víkingur hefur ekki tapað í síðustu fimm leikjum í öllum keppnum, en er samt með jafnmörg stig og HK sem er í fallsæti.

Þá hefst níunda umferðin í Pepsi Max-deild kvenna. Topplið Vals tekur á móti nýliðum Keflavíkur, sem eru í áttunda sæti.

Í Inkasso-deild kvenna egiast Tindastóll og Grindavík við í 2. deild kvenna mætast Hamrarnir og Völsungur. Þá eru tveir leikir í C-riðli 4. deildar karla.

mánudagur 8. júlí

Pepsi Max-deild karla
19:15 FH-Víkingur R. (Kaplakrikavöllur)

Pepsi-Max deild kvenna
19:15 Keflavík-Valur (Nettóvöllurinn)

Inkasso deild kvenna
19:15 Tindastóll-Grindavík (Sauðárkróksvöllur)

2. deild kvenna
19:15 Hamrarnir-Völsungur (Boginn)

4. deild karla - C-riðill - 4. deild karla
20:00 Léttir-Stokkseyri (Hertz völlurinn)
20:00 Álafoss-GG (Tungubakkavöllur)
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner