Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mán 08. júlí 2019 07:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Kominn tími á „wildcard" í Draumaliðsdeild Toyota?
Sveindís Jane og hennar stöllur í Keflavík mæta toppliði Vals í dag.
Sveindís Jane og hennar stöllur í Keflavík mæta toppliði Vals í dag.
Mynd: Auður Erla Guðmundsdóttir
Í kvöld hefst níunda umferðin í Pepsi Max-deild kvenna með leik Vals og Keflavíkur.

Markaðurinn í Draumaliðsdeild Toyota lokar klukkan 18:15, klukkutíma fyrir leikinn.

Smelltu hér til að fara á síðu Draumaliðsdeildarinnar.

Ein breyting er að venju leyfileg á milli umferða en hægt er að gera fleiri breytingar á liði sínu með því að nota „wildcard" sem nota má einu sinni yfir tímabilið.

Umferðin:
Í dag:
19:15 Keflavík-Valur (Nettóvöllurinn)
Á morgun:
18:00 ÍBV-Selfoss (Hásteinsvöllur)
19:15 KR-Stjarnan (Meistaravellir)
19:15 Breiðablik-Fylkir (Kópavogsvöllur)
Á miðvikudag:
18:00 Þór/KA-HK/Víkingur (Þórsvöllur)

Stórglæsileg verðlaun
Toyota er aðalstyrktaraðili Draumaliðsdeildar kvenna líkt og í fyrra.

Þjálfari stigahæsta liðsins í Draumaliðsdeildinni í lok móts fær ferð fyrir tvo á leik í enska boltanum með VITA ferðum (að andvirði 240 þúsund krónur) sem og harðfisk frá Eyjabita.
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner