Real Madrid vill Rodri, Trent og Saliba - Karim Adeyemi orðaður við Man Utd - Newcastle vill Gomes
banner
   fim 08. ágúst 2024 22:03
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Lengjudeild kvenna: Erla Karítas með þrennu í sigri ÍA
Lengjudeildin
Erla Karítas fagnar
Erla Karítas fagnar
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

ÍR 2 - 3 ÍA
0-1 Erla Karitas Jóhannesdóttir ('7 )
0-2 Erla Karitas Jóhannesdóttir ('50 )
1-2 Sigríður Salka Ólafsdóttir ('59 )
1-3 Erla Karitas Jóhannesdóttir ('60 )
2-3 Dagný Rut Imsland ('90 )


Erla Karítas Jóhannesdóttir átti frábæran leik þegar ÍA vann botnlið ÍR í Breiðholtinu í kvöld.

Erla kom Skagakonum yfir snemma leiks og bætti öðru markinu við snemma í seinni hálfleik.

Sigríður Salka Ólafsdóttir minnkaði muninn fyrir ÍR en Erla var ekki lengi að koma Skagakonum aftur í tveggja marka forystu með sínu þriðja marki í leiknum.

ÍR náði að klóra í bakkann í uppbótatíma en nær komust þær ekki.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    FHL 18 13 1 4 62 - 35 +27 40
2.    Fram 18 10 4 4 42 - 24 +18 34
3.    Grótta 18 10 4 4 28 - 23 +5 34
4.    HK 18 9 3 6 42 - 29 +13 30
5.    ÍA 18 8 2 8 27 - 31 -4 26
6.    ÍBV 18 8 1 9 29 - 32 -3 25
7.    Afturelding 18 6 4 8 24 - 30 -6 22
8.    Grindavík 18 6 3 9 24 - 26 -2 21
9.    Selfoss 18 3 6 9 18 - 29 -11 15
10.    ÍR 18 2 2 14 18 - 55 -37 8
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner