Guimaraes, Silva, Van Persie, Yamal, Gil, Giroud og fleiri í slúðurpakkanum
banner
   lau 08. september 2018 16:26
Elvar Geir Magnússon
Myndir: Heimir með íspinna í stúkunni
Icelandair
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Nú stendur yfir leikur Sviss og Íslands í Þjóðadeildinni en þegar þessi frétt er skrifuð eru heimamenn 2-0 yfir.

Leikurinn fer fram í St. Gallen og talað er um að 200 Íslendingar séu a vellinum.

Smelltu hér til að fara í beina textalýsingu frá leiknum

Meðal áhorfenda er Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari, en hann var afslappaður að fá sér íspinna í byrjun leiks.

Heimir hætti þjálfun Íslands eftir HM í Rússlandi og Svíinn Erik Hamren tók við, eins og allir lesendur vita.

Helgi Kolviðsson, sem var aðstoðarmaður Heimis, er einnig á vellinum og þá má líka sjá Alfreð Finnbogason sem getur ekki tekið þátt í landsliðsverkefninu vegna meiðsla.

Hér má sjá myndir sem Hafliði Breiðfjörð, ljósmynari Fótbolta.net, tók.
Athugasemdir
banner
banner