banner
sun 08.okt 2017 12:50
Elvar Geir Magnússon
Laugardal
Líklegt byrjunarliđ Íslands gegn Kosóvó
Icelandair
Borgun
watermark Frá landsliđsćfingu í hádeginu.
Frá landsliđsćfingu í hádeginu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
watermark Emil Hallfređs og Siggi Dúlla.
Emil Hallfređs og Siggi Dúlla.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fótbolti.net býst viđ ţví ađ Heimir Hallgrímsson, landsliđsţjálfari, haldi sig viđ sama byrjunarliđ og vann Tyrkland 3-0 í Eskisehir.

Hann sagđi á fréttamannafundi í morgun ađ allir vćru klárir í ćfingu nema Björn Bergmann Sigurđarson sem er á meiđslalistanum og tekur ekki ţátt.Ólíklegt verđur ađ teljast ađ fariđ verđi í 4-5-1 ţar sem Kosóvó er einfaldlega mótherji sem viđ eigum ađ vinna.

Emil Hallfređsson kemur úr leikbanni og gerir vissulega sterkt tilkall til ađ byrja eftir frábćran leik gegn Úkraínu en ólíklegt er ađ hann byrji nema bakslag komi upp varđandi Aron Einar Gunnarsson.

Kári Árnason er á flottu skriđi og skorađi gegn Tyrkjum. Hann heldur Sverri Inga Ingasyni ţví líklega úti.

Sjá einnig:
Heimir: Skiptir engu hverja ég vel í liđiđ

Fótbolti.net er međ alla anga úti í umfjöllun um leikinn gegn Kosóvó og hćgt er ađ fylgjast međ bak viđ tjöldin á samskiptamiđlum okkar, ţar á međal Fotboltinet á Snapchat.

Leikurinn verđur í beinni textalýsingu hérna

Stađan? Skođađu möguleikana í riđli Íslands

Smelltu hér til ađ sjá líkegt byrjunarliđ

Međ ţví ađ smella hér má hlusta á ítarlega upphitun fyrir leikinn úr útvarpsţćttinumLandsliđ - A-karla HM 2018
Liđ L U J T Mörk mun Stig
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion