Barcelona og Man City vilja Olmo - Liverpool gæti reynt við Kudus - Chelsea og Barcelona hafa áhuga á Dybala
   fös 08. október 2021 16:35
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Þeir 30 sem geta unnið Ballon d'Or gullknöttinn
Jorginho hlýtur að vera líklegur til að vinna verðlaunin.
Jorginho hlýtur að vera líklegur til að vinna verðlaunin.
Mynd: EPA
Donnarumma
Donnarumma
Mynd: EPA
Lionel Messi
Lionel Messi
Mynd: Getty Images
Í dag var tilkynnt um þá tuttugu leikmenn sem koma til greina sem besti leikmaður heims að mati France football.

Sá sem er valinn bestur fær Ballon d'Or verðlaunin. Lionel Messi vann verðlaunin árið 2019, Virgil van Dijk varð í öðru sæti og Cristiano Ronaldo í þriðja sæti. Verðlaunin voru ekki veitt í fyrra vegna covid.

Þá var einnig opinbert hvaða tíu markverðir koma til greina sem besti markvörður heims. Þau verðlaun heita í höfuðið á Lev Yashin.

Þessir 30 koma til greina sem besti leikmaður í heimi:
Riyad Mahrez
N'Golo Kanté
Erling Haaland
Leonardo Bonucci
Mason Mount
Cesar Azpilicueta
Niccolo Barella
Karim Benzema
Kevin De Bruyne
Giorgio Chiellini
Cristiano Ronaldo
Ruben Dias
Gianluigi Donnarumma
Bruno Fernandes
Phil Foden
Jorginho
Harry Kane
Simon Kjær
Robert Lewandowski
Romelu Lukaku
Lautaru Martinez
Kylian Mbappe
Lionel Messi
Luka Modric
Gerard Moreno
Neymar
Pedri
Mohamed Salah
Raheem Sterling
Luis Suarez

Þessir 10 koma til greina sem besti markvörður heims:
Gianluigi Donnarumma
Ederson
Kasper Schmeichel
Thibaut Courtois
Edouard Mendy
Keylor Navas
Emiliano Martinez
Manuel Neuer
Jan Oblak
Samir Handanovic
Athugasemdir
banner
banner
banner