banner
miđ 08.nóv 2017 07:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Cavani: Getum ekki gleymt liđsfélögunum
Mynd: NordicPhotos
Paris Saint-Germain snýst ekki bara um Cavani, Neymar og Mbappe; ţetta segir sóknarmađurinn Edinson Cavani.

PSG fjárfesti af alvöru í sumar. Ţeir gerđu Neymar ađ dýrasta fótboltamanni sögunnar ţegar ţeir lönduđu honum frá Barcelona. Á lokadegi félagaskiptagluggans kom svo Kylian Mbappe á láni frá erkifjendunum og keppinautunum í Mónakó.

Neymar, Cavani og Mbappe hafa veriđ ađ spila vel saman, en Cavani segir ađ ţađ séu fleiri leikmenn í Parísarliđinu.

„Margir tala bara um Cavani, Mbappe og Neymar, en ađrir leikmenn hjálpa okkur ađ gera ţađ sem gerum. Viđ getum ekki gleymt liđsfélögunum," segir Cavani viđ Goal.

„Frá markmanninum til allra hinna í liđinu. Ţetta snýst ekki bara um sóknarmennina, líka um alla hina."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía