banner
miđ 08.nóv 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Í dag - Ísland gegn Tékklandi í hitanum í Katar
Icelandair
Borgun
watermark Frá landsliđsćfingu í gćr.
Frá landsliđsćfingu í gćr.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Segja má ađ formlegur undirbúningur fyrir HM í Rússlandi nćsta sumar hefjist í dag í Doha í Katar.

Ísland leikur í dag vináttulandsleik gegn Tékklandi.

Í gćr var tekin ćfing í Katar. Á ćfingunni voru teknar margar pásur enda 30 stiga hita, en ţađ spáir 30 stiga einnig í dag.

Leikurinn í dag hefst 14:45 ađ íslenskum tíma og er sýndur í beinni á Stöđ 2 Sport. Einnig verđur textalýsing hér á Fótbolta.net.

Ísland leikur svo viđ heimamenn í Katar í nćstu viku, en Fótbolti.net er í Katar og fylgist vel međ strákunum í ţessu verkefni.

Leikur dagsins:
14:45 Ísland - Tékkland (Stöđ 2 Sport)

Sjá einnig:
Myndaveisla: Landsliđiđ ćfđi í hita í Katar
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía