miđ 08.nóv 2017 11:30
Magnús Már Einarsson
Leipzig ćtlar ekki ađ selja Keita til Liverpool í janúar
Naby Keita.
Naby Keita.
Mynd: NordicPhotos
Ţýska félagiđ RB Leipzig segir ekki koma til greina ađ selja miđjumanninn Naby Keita til Liverpool í janúar.

Félögin náđu í ágúst samkomulagi um ađ Keita gangi í rađir Liverpool nćsta sumar. Liverpool greiddi ţá riftunarverđ sem er í samningi Keita eftir tímabiliđ.

Sögusagnir hafa fariđ af stađ um ađ Liverpool vilji fá Keita strax í janúar en Leipzig segir ţađ ekki vera í bođi.

„Jafnvel ţó ađ viđ kćmumst ekki áfram í Meistaradeildinni ţá vćri ekki rétt ađ leyfa Naby ađ fara fyrr til Liverpool," sagđi Ralf Rangnick, yfirmađur íţróttamála hjá RB Leipzig.

„Viđ viljum komast aftur í Evrópukeppni og til ţess ţurfum viđ ađ hafa Naby."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía