banner
miđ 08.nóv 2017 08:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Roy Keane viđ stuđningsmenn Liverpool: Slakiđ á
Mynd: NordicPhotos
Roy Keane, fyrrum fyrirliđi Manchester United, hvetur stuđningsmenn Liverpool ađ hćtta ađ taka sig alvarlega.

Keane lét áhugaverđ ummćli falla eftir leik Liverpool gegn Maribor í Meistaradeildinni í síđustu viku.

„Ţađ er erfitt ađ vera spenntur yfir ţessu liđi," sagđi Keane um Liverpool. „Ef Liverpool vćri ađ spila í garđinum heima hjá mér, ţá myndi ég ekki fylgjast međ."

Ţessi ummćli féllu skiljanlega ekki vel í kramiđ hjá stuđningsmönnum Liverpool, en Keane hefur svarađ ţeim.

„Hver sá sem hefur á einhverjum tímapunkti talađ viđ mig um fótbolta, segir ţér ađ ég ber mikla virđingu fyrir Liverpool," sagđi Keane ţegar hann rćddi viđ blađamenn í gćr.

„Ég meinti ekki ţađ sem ég sagđi. Fólk ţarf ađ slaka ađeins á."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía