banner
miđ 08.nóv 2017 14:00
Magnús Már Einarsson
Suarez: Coutinho hefur metnađ til ađ fara skrefi lengra
Philippe Coutinho.
Philippe Coutinho.
Mynd: NordicPhotos
Luis Suarez, framherji Barcelona, segir ađ Philippe Coutinho hafi sýnt metnađ međ ţví ađ vilja ganga í rađir félagsins í sumar. Suarez og Coutinho eru fyrrum liđsfélagar hjá Liverpool. Coutinho reyndi ađ fara frá Liverpool til Barcelona í sumar en án árangurs.

„Hann hefur viljađ semja ţví hann er leikmađur međ metnađ og allir slíkir leikmenn vilja koma til Barcelona," sagđi Suarez.

„Ég ţekki hann bćđi persónulega og sem leikmann ţví ég spilađi međ honum en allir vita hvađ Coutinho getur gert."

Eftir óvissu í nokkrar vikur í byrjun tímabils ţá sneri Coutinho aftur í liđiđ hjá Liverpool.

„Hann fór í gegnum erfiđa tíma en sem atvinnumađur hélt hann áfram ađ sýna hversu góđur leikmađur hann er og sýna gćđin sem hann hefur," sagđi Suarez.

„Ţrátt fyrir ađ hafa reynt ađ fara frá Liverpool ţá reyndi hann ađ leggja hart ađ sér og hjálpa liđinu. Hann hefur sýnt ađ hann er atvinnumađur sem hefur metnađ til ađ fara skrefi lengra."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía