banner
fim 08.nóv 2018 14:11
Magnús Már Einarsson
Enski landsliđshópurinn: Callum Wilson valinn
Callum Wilson fćr sénsinn.
Callum Wilson fćr sénsinn.
Mynd: NordicPhotos
Callum Wilson, framherji Bournemouth, er nýliđi í enska landsliđshópnum fyrir komandi leiki gegn Króatíu og Bandaríkjunum. Wilson hefur veriđ í stuđi á ţessu tímabili en hann er kominn međ sex mörk í ensku úrvalsdeildinni

Gareth Southgate, landsliđsţjálfari Englendinga, valdi 28 leikmenn í hópinn en liđiđ er ađ fara ađ mćta Króatíu í Ţjóđadeildinni og Bandaríkjunum í vináttuleik á Wembley.

Wayne Rooney verđur í hópnum gegn Bandaríkjunum en ţar mun hann spila 120. landsleik sinn og jafnframt kveđjuleik.

Markverđir: Marcus Bettinelli, Jack Butland, Alex McCarthy, Jordan Pickford

Varnarmenn: Trent Alexander-Arnold, Ben Chilwell, Lewis Dunk, Joe Gomez, Michael Keane, Luke Shaw, John Stones, Kieran Trippier, Kyle Walker

Miđjumenn: Ross Barkley, Dele Alli, Fabian Delph, Eric Dier, Jordan Henderson, Jesse Lingard, Ruben Loftus-Cheek, Harry Winks

Framherjar: Harry Kane, Marcus Rashford, Wayne Rooney, Jadon Sancho, Raheem Sterling, Danny Welbeck, Callum Wilson
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches