banner
fim 08.nóv 2018 15:00
Elvar Geir Magnússon
Jordi Alba aftur valinn í spćnska landsliđiđ
Jordi Alba.
Jordi Alba.
Mynd: NordicPhotos
Luis Enrique hefur valiđ Jordi Alba í spćnska landsliđshópinn sem mćtir Króatíu og Bosníu-Herzegóvínu.

Alba var ekki valinn í fyrstu tvo landsliđshópa Enrique og talađ um möguleg illindi milli ţeirra tveggja.

Alba hefur stađiđ sig vel á tímabilinu og kemur inn í hópinn.

Paco Alcacer missir sćti sitt ţar sem Isco er klár aftur í slaginn. Ţá er ekkert pláss fyrir Diego Costa.

Spánn mćtir Króatíu í Ţjóđadeildinni ţann 15. nóvember og svo Bosníu ţremur dögum síđar.

Hópurinn: Pau, De Gea, Kepa; Otto, Azpilicueta, Diego Llorente, Ramos, Hermoso, Inigo, Gaya, Alba; Sergi Roberto, Ceballos, Brais, Rodri, Busquets, Fornals, Saul; Suso, Rodrigo, Aspas, Morata, Asensio, Isco
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía