banner
miđ 09.jan 2019 19:50
Brynjar Ingi Erluson
Myndband: Keyrđi yfir meiddan leikmann
Ţessi mynd tengist fréttinni ekki beint
Ţessi mynd tengist fréttinni ekki beint
Mynd: NordicPhotos
Brasilíska ungstirniđ Bernardo lenti í afar óheppilegu atviki í leik Trindade og Flamengo í Brasilíu á dögunum.

Bernardo meiddist í bikarleik Flamengo og Trindade og lagđist í grasiđ á međan hann beiđ eftir međferđ lćkna.

Hann gat ekki stađiđ í lappirnar og ţurfti ţví bíl til ađ sćkja hann og koma honum af vellinum en heppnin var svo sannarlega ekki međ honum ţar sem bílstjórinn keyrđi yfir löppina á honum.

Ţetta óheppilega atvik má sjá hér fyrir neđan.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches