banner
mi 09.jan 2019 22:45
Brynjar Ingi Erluson
Stjri Burton: Vona a Guardiola s me meira af vni
Nigel Clough  leiknum  kvld
Nigel Clough leiknum kvld
Mynd: NordicPhotos
Nigel Clough, stjri Burton Albion, var nokku brattur mia vi 9-0 tap gegn bikarmeisturum Manchester City kvld en etta var fyrri leikur lianna undanrslitum deildabikarsins.

Clough var langt fr a vera sttur me sna menn og taldi hafa fengi mikilvga reynslu r essum leik.

„Vi bjuggumst ekki vi ru ar sem a er himinn og haf milli essara lia. Vi hldum meira a segja a mrkin hefu geta veri fleiri. Vi gerum raun ekki of miki af mistkum, a voru kannski tv ea rj mrk ar sem vi hefum geta gert betur en mr fannst vi ekki a slakir," sagi Clough.

„egar drtturinn fr fram vissi g a etta gti fari svona en vildi g ska ess a vi hefum ekki spila ennan leik? Alls ekki. Vi komumst sgubkurnar me a n svona langt og etta snerist ekki um leikinn kvld heldur afreki a komast hinga."

„Vi hldum fram a berjast ar til leikurinn var flautaur af og eir skruu a eir vildu skora tu mrk og vi stvuum v. a er jkvtt fyrir okkur en ungu strkarnir okkar fengu mikilvga reynslu sem ekki er hgt a kaupa."


Pep Guardiola, stjri City, kom inn a kvld a hann tlai a f sr eitt vnglas me Nigel kvld en hann vonast til a a veri aeins meira af vni en a enda erfitt kvld.

„a er ekki gaman a f sig svona miki af mrkum og maur getur ekki gert neitt til a koma veg fyrir a. Pep sagi mr a kkja sig eitt vnglas en vonandi er hann me meira af vni en a."

„Manchester City getur gert svona hluti gegn rum rvalsdeildarflgum og g get ekki bei eftir sari leiknum..."
sagi Clough grni lokin.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches