banner
fim 09.feb 2017 22:55
Ívan Guđjón Baldursson
Reykjavíkurmótiđ: Marcus Solberg jarđađi KR
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Fjölnir 3 - 0 KR
1-0 Ingimundur Níels Óskarsson ('40)
2-0 Marcus Solberg Mathiasen ('56)
3-0 Marcus Solberg Mathiasen ('74)

Smelltu hér til ađ skođa textalýsingu frá leiknum

Fjölnir mćtir Val í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins nćsta mánudag. Fjölnir var rétt í ţessu ađ leggja KR ađ velli í undanúrslitum međ ţremur mörkum gegn engu en Valur hafđi betur gegn Víkingi R. eftir vítapsyrnukeppni fyrr í kvöld.

Fjölnismenn voru betri í fyrri hálfleik og komust yfir međ marki frá Ingimundi Níelsi Óskarssyni á 40. mínútu.

KR-ingar voru nálćgt ţví ađ jafna snemma í síđari hálfleik en skömmu síđar tvöfaldađi Marcus Solberg Mathiasen forystu heimamanna međ skallamarki eftir laglega fyrirgjöf. KR-ingar heimtuđu ađ fá rangstöđu dćmda í ađdraganda marksins en fengu ekki.

Bćđi liđ fengu fín fćri áđur en Marcus Solberg gerđi endanlega út um leikinn međ ţriđja markinu á 74. mínútu, en Marcus ţurfti ađ fara meiddur af velli í kjölfariđ eftir ađ hafa lent í samstuđi viđ Stefán Loga Magnússon, markvörđ KR.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía