sun 09.apr 2017 17:54
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lengjubikarinn: KR ekki í vandrćđum međ Ţór
watermark Kennie Chopart kom KR-ingum á bragđiđ.
Kennie Chopart kom KR-ingum á bragđiđ.
Mynd: Fótbolti.net - Ómar Vilhelmsson
KR 4 - 1 Ţór
1-0 Kennie Knak Chopart ('19 )
2-0 Tobias Thomsen ('38 )
3-0 Arnór Sveinn Ađalsteinsson ('44 )
3-1 Ármann Pétur Ćvarsson ('64 )
4-1 Óskar Örn Hauksson ('80 , víti )

KR varđ í dag fyrsta liđiđ til ađ tryggja sér ţáttökurétt í undanúrslitum Lengjubikars karla. Ţeir mćttu Ţór frá Akureyri í fyrsta leiknum í 8-liđa úrslitunum, en leikurinn fór fram á KR-velli.

KR-ingar, sem unnu Riđil 2 í A-deild, byrjuđu leikinn af krafti og komust yfir eftir 19 mínútur ţegar Kennie Chopart skorađi.

Annar danskur sóknarmađur, Tobias Thomsen, sem gekk í rađir KR á dögunum, var á ferđinni á 38. mínútu og stuttu eftir ţađ bćtti bakvörđurinn Arnór Sveinn Ađalsteinsson viđ ţriđja markinu.

Stađan var 3-0 fyrir KR í hálfleik og leikurinn gott sem búinn. Ţórsarar náđu ađ minnka muninn um miđjan síđari hálfleikinn, en ţađ var ekki nóg. Óskar Örn Hauksson gerđi fjórđa mark KR úr vítaspyrnu ţegar tíu mínútur voru til leiksloka.

KR-ingar munu annađ hvort mćta Breiđablik eđa FH í undanúrslitum, en hinir leikirnir í 8-liđa úrslitunum eru á morgun.

Byrjunarliđ KR: Stefán Logi Magnússon (m), Morten Beck, Gunnar Ţór Gunnarsson, Skúli Jón Friđgeirsson, Finnur Orri Margeirsson, Óskar Örn Hauksson, Pálmi Rafn Pálmason, Indriđi Sigurđsson, Kennie Knak Chopart, Arnór Sveinn Ađalsteinsson.

Byrjunarliđ Ţór: Aron Birkir Stefánsson (m), Gauti Gautason, Orri Sigurjónsson, Ármann Pétur Ćvarsson, Jónas Björgvin Sigurbergsson, Jóhann Helgi Hannesson, Sveinn Elías Jónsson, Sigurđur Marinó Kristjánsson, Kristján Örn Sigurđsson, Aron Kristófer Lárusson,
Gunnar Örvar Stefánsson.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía