lau 09. maí 2020 12:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Hin hliðin - Rafal Daníelsson (Fram)
Mynd: Facebook
Mikael Egill Ellertsson.
Mikael Egill Ellertsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Steven Gerrard.
Steven Gerrard.
Mynd: Getty Images
Lárus Grétarsson.
Lárus Grétarsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Peter Schmeichel.
Peter Schmeichel.
Mynd: Getty Images
Joshua King ásamt Ryan Fraser.
Joshua King ásamt Ryan Fraser.
Mynd: Getty Images
Rafal Stefán Daníelsson hefur verið hjá Fram í sjö ár en hann var áður á Egilsstöðum. Rafal hefur farið í tvígang á reynslu til Liverpool og einnig leikið með U16 ára liði félagsins í Tékklandi.

Í febrúar í fyrra var Rafal lánaður til Bournemouth. Nánar verður rætt við Rafal í viðtali seinna í dag en núna sýnir hann á sér hina hliðina.

Sjá einnig:
Íslendingur æfir með Liverpool og Everton - Man Utd hefur áhuga

Fullt nafn: Rafal Stefán Daníelsson

Gælunafn: Raffi

Aldur: 18 að verða 19 í ára

Hjúskaparstaða: Á föstu

Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: Æfingaleikur gegn víking árið 2016

Uppáhalds drykkur: Pepsi max

Uppáhalds matsölustaður: KFC

Hvernig bíl áttu: Á ekki bíl

Uppáhalds sjónvarpsþáttur: Chuck eða Friday night lights

Uppáhalds tónlistarmaður: Post malone

Fyndnasti Íslendingurinn: Ari Eldjárn

Hvað viltu í bragðarefinn þinn: Karmelu-dýr, karmelusósa og snickers kurl

Hvernig hljómar síðasta sms sem þú fékkst: Kærastan mín að segjast vera komin að sækja mig

Hvaða liði myndir þú aldrei spila með: Man U

Besti leikmaður sem þú hefur mætt: Sennilega Ryan Fraser eða Joshua King

Besti þjálfarinn sem hefur þjálfað þig: Margir góðir þjálfarar en myndi þurfa segja Lárus Grétarsson

Mest óþolandi leikmaður sem þú hefur mætt: Einginn sérstakur kemur í huga

Sætasti sigurinn: Þegar ég vann úrslitaleik með Liverpool á móti í Tékklandi

Mestu vonbrigðin: Að meiðast og missa af fótbolta í um hálft ár.

Uppáhalds lið í enska: Liverpool

Ef þú fengir að velja einn leikmann úr öðru íslensku liði í þitt lið:

Efnilegasti knattspyrnumaður/kona landsins: Mikael Egill

Fallegasti knattspyrnumaðurinn á Íslandi:

Fallegasta knattspyrnukonan á Íslandi:

Besti knattspyrnumaðurinn frá upphafi: Peter Schmeichel

Hver er mesti höstlerinn í liðinu:

Uppáhalds staður á Íslandi: Hvaða fótboltavöllur sem ég get fundið

Segðu okkur frá skemmtilegu atviki sem gerst hefur í leik: Ég var að spila fyrsta æfingaleikinn minn með Þrótti í Vogum snemma á þessu ári og eftir að hafa spilað 10-15 mín fékk ég á mig rautt spjald

Hvað er það síðasta sem þú gerir áður en þú ferð að sofa: Horfa á youtube eða Netflix

Fyrir utan knattspyrnu, fylgist þú með öðrum íþróttum: Amerískum fótbolta

Í hvernig fótboltaskóm spilar þú: Adidas X 19.1

Í hvernig markmannshönskum spilar þú: Adidas predator

Í hverju varstu/ertu lélegastur í skóla: Íslensku

Vandræðalegasta augnablik:

Sturluð staðreynd um sjálfan þig: Ég hef gefið sendingu á Steven Gerrard

Hvaða samherji hefur komið þér mest á óvart eftir að þú kynntist honum og af hverju:

Hvað er leiðinlegast að gera á æfingum: Sprettir

Nú er tími Covid-19 hvernig er “venjulegur” dagur: Vakna og fæ mér morgunmat, fer svo að læra. Tek svo æfingu eftir það og enda með að fara í vinnuna ef það þarf þess. Horfi svo á netflix eða youtube aður en ég fer að sofa.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner