fim 09.ágú 2018 16:53
Elvar Geir Magnússon
Alexis Sanchez ekki sáttur viđ sumarglugga Man Utd
Alexis Sanchez hrósar Fred.
Alexis Sanchez hrósar Fred.
Mynd: NordicPhotos
Sílemađurinn Alexis Sanchez hjá Manchester United fer ekki leynt međ ađ sumargluggi félagsins sé vonbrigđi ađ sínu mati.

Jose Mourinho hefur landađ Brasilíumanninum Fred, hinum unga portúgalska bakverđi Diego Dalot og markverđinum Lee Grant í glugganum.

United mistókst ađ landa miđverđi fyrir gluggalok.

„Ég hefđi veriđ til í ađ mun fleiri heimsklassa leikmenn hefđu veriđ keyptir. En ţetta er ákvörđun félagsins," sagđi Sanchez viđ ESPN Brasil.

Sanchez hrósar ţó Fred sem keyptur var á 52 milljónir punda og spilar líklega sinn fyrsta úrvalsdeildarleik annađ kvöld ţegar United mćtir Leicester.

„Fred hefur heillađ mig mikiđ í fyrstu leikjunum. Liđinu vantađi svona leikmann. Svo hefur Andreas Pereira heillađ mig mikiđ. Ţetta eru leikmenn međ gćđi sem gćtu hjálpađ mikiđ," sagđi Sanchez en Pereira var á láni hjá Valencia á síđustu leiktíđ.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía