banner
fim 09.ágú 2018 17:07
Ívan Guđjón Baldursson
Tottenham fyrsta liđiđ í sögunni til ađ kaupa ekki leikmann
Mynd: NordicPhotos
Tottenham komst í sögubćkurnar í dag fyrir ađ vera fyrsta liđiđ í sögu ensku úrvalsdeildarinnar til ađ kaupa ekki einn einasta leikmann í sumarglugganum.

Sumarglugginn var fyrst settur á laggirnar 2003 og fékk Leeds United ţá ađeins einn leikmann til sín og féll í kjölfariđ.

Leeds hefur átt metiđ yfir fćstu félagaskipti í sumarglugganum síđan ţá, en Tottenham bćtti metiđ í ár.

Ólíklegt er ţó ađ Tottenham muni koma nálćgt ţví ađ falla enda međ einn af bestu leikmannahópum deildarinnar.

Sjá einnig:
Pochettino ekki ósáttur
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía