banner
fim 09.nóv 2017 13:00
Elvar Geir Magnússon
Ćtla ađ sjá Jón Guđna í heilum leik gegn Katar
Icelandair
Borgun
watermark Jón Guđni á ćfingu í Doha í dag.
Jón Guđni á ćfingu í Doha í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Miđvörđurinn Jón Guđni Fjóluson kom ekki viđ sögu hjá íslenska landsliđinu ţegar ţađ mćtti Tékklandi í gćr en hann mun spila leikinn gegn Katar á ţriđjudaginn. Ţetta stađfesti Heimir Hallgrímsson landsliđsţjálfari í samtali viđ Fótbolta.net.

„Viđ höfum núna fimm daga til ađ undirbúa okkur fyrir leikinn gegn Katar. Fyrst og fremst ćtlumst viđ til ţess ađ liđsheildin verđi sterkari en í leiknum gegn Tékklandi. Tilgangurinn međ ţessari ferđ var ađ gefa leikmönnum séns, mönnum sem hafa veriđ mikiđ á varamannabekknum. Ţađ er ekki hćgt ađ dćma frammistöđuna í leiknum í gćr hart," segir Heimir en búast má viđ miklum breytingum á byrjunarliđinu.

„Ţađ verđa ţónokkrar breytingar. Viđ höfum ţegar í huganum ákveđiđ hvađ viđ ćtlum ađ gera. Sem dćmi ćtlum viđ ađ fá ađ sjá Jón Guđna, sem spilađi ekkert í gćr, í heilum leik. Leikurinn í gćr var spilađur út frá ţví hvar menn vćru í fitness og hvenćr menn komu til okkar. Viđ ćtlum ađ sjá alla spila eitthvađ en ţeir sem hafa veriđ í byrjunarliđinu hjá okkur spila mun minna."

Jón Guđni er 28 ára og á tíu A-landsleiki ađ baki. Hann leikur fyrir Norrköping í Svíţjóđ ţar sem hann er lykilmađur.

Eins og áđur segir verđur leikur Íslands og Katar nćsta ţriđjudag.
Heimir: Hćgt ađ hrista hópinn saman á annan hátt en á fótboltavellinum
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía