fim 09.nóv 2017 17:30
Magnús Már Einarsson
Hazard: Yrđi draumur ađ spila undir stjórn Zidane
Eden Hazard.
Eden Hazard.
Mynd: NordicPhotos
Eden Hazard, leikmađur Chelsea, segir ađ ţađ yrđi draumur ađ spila undir stjórn Zinedine Zidane ţjálfara Real Madrid.

Hazard hefur ítrekađ veriđ orđađur viđ Real Madrid í gegnum tíđina en Zidane var átrúnađargođ hans á yngri árum.

„Allir vita hversu mikla virđingu ég ber fyrir Zidane sem leikmanni og líka sem ţjálfara. Hann var átrúnađargođ mitt," sagđi Hazard.

„Ég veit ekki hvađ gerist á ferli mínum í framtíđinni en ţađ vćri draumur ađ spila undir stjórn Zidane. Ég er ađ njóta lífsins hjá Chelsea. Ég á ennţá eftir ađ afreka margt ţar. Ég er ađ einbeita mér ađ ţví ađ spila međ Chelsea," bćtti Hazard viđ en hann er einnig spenntur fyrir ađ leika aftur undir stjórn Jose Mourinho í framtíđinni.

„Auđvitađ. Ég myndi gjarnan vilja mćta honum. Ef viđ vinnum aftur saman í framtíđinni ţá yrđi ţađ ánćgjulegt."
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía