banner
fim 09.nóv 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Lewandowski veitir Aubameyang ráđ
Voru eitt sinn liđsfélagar.
Voru eitt sinn liđsfélagar.
Mynd: NordicPhotos
Markamaskínurnar Robert Lewandowski og Pierre-Emerick Aubameyang munu líklega berjast um markakóngstitilinn í Ţýskalandi enn eitt tímabiliđ. Báđir eru ţeir magnađir framherjar.

Lewandowski og Aubameyang voru eitt sinn liđsfélagar hjá Dortmund áđur en sá fyrrnefndi ákvađ ađ skipta yfir til Bayern München, en ţađ vakti skiljanlega upp mikla reiđi hjá stuđningsmönnum Dortmund.

Lewandowski er í augnablikinu búinn ađ skora einu marki meira en Aubameyang ţegar ţessi frétt er skrifuđ.

Gabonmađurinn hefur ekki skorađ í fimm leikjum og er ađ ganga í gegnum erfiđa tíma fyrir framan markiđ.

Í stađinn fyrir ađ skjóta á Aubameyang eđa eitthvađ álíka hefur Lewandowski ákveđiđ ađ styđja viđ bakiđ á honum enda voru ţeir einu sinni liđsfélagar eins og áđur segir.

„Ţađ ganga allir framherjar í gegnum ţetta. Ţađ er mikilvćgt fyrir
hann ađ hreinsa hugann og slaka á, ţá mun hann finna netmöskvana aftur,"
sagđi Lewandowski um Aubameyang.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía