fim 09.nóv 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Meistaradeildin í dag - Hvađ gerir Stjarnan?
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Leikur dagsins:
18:00 Stjarnan - Slavia Prag

Kvennaliđ Stjörnunnar leikur í dag gegn Slavia Prag frá Tékklandi í 16-liđa úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Ţetta er fyrri leikur liđanna, en hann er í Garđabćnum.

Stjarnan hafđi betur gegn Rossiyanka í síđustu umferđ eftir frábćran útileik í Rússlandi sem vannst 4-0.

Í kvöld verđur leikiđ í nóvember-kuldanum á Íslandi, en ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig leikurinn spilast. Stjarnan spilađi síđast keppnisleik í byrjun október, gegn Rossiyanka.

Leikurinn í kvöld hefst 18:00 og verđur í beinni textalýsingu hér á Fótbolta.net. Viđ hvetjum alla til ađ fylgjast međ, en ţađ yrđi eins og gefur ađ skilja gríđarlegt afrek ef Stjarnan kemst áfram í 8-liđa úrslit.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía