banner
fim 09.nóv 2017 10:00
Magnús Már Einarsson
Umbođsmađur bauđ Mikel skjalatösku fulla af peningum
John Obi Mikel.
John Obi Mikel.
Mynd: NordicPhotos
John Obi Mikel, fyrrum miđjumađur Chelsea og núverandi leikmađur Tianjin TEDA í Kína, segir ađ umbođsmađur hafi bođiđ sér umslag međ 70 ţúsund dollurum (7,3 milljónum króna) eftir góđa frammistöđu međ U17 ára landsliđi Nígeríu á HM á sínum tíma.

„Umbođsmenn lofuđu mér ölllu fögru. Einn kom til mín á hótel međ skjalatösku fulla af peningum," sagđi hinn ţrítugi Mikel.

„Ég man ekki fyrir hvađa félag hann starfađi en ég man eftir skjalatöskunni."

„Hún var full af peningum, 70 ţúsund dollurum, og hann bauđ mér ađ fá töskuna fyrir ađ skrifa undir samning. Hann sagđi 'skrifađu undir hér og svo fćrđu mun meira."


Obi Mikel var á mála hjá Lyn í Noregi en hann samdi síđan viđ Manchester United áriđ 2005. Obi Mikel snerist hugur á endanum og hann fór til Chelsea áriđ 2006.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
ţriđjudagur 25. september
2. flokkur karla - bikarúrslit
19:15 Fjölnir/Vćngir-FH
Valsvöllur
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía