banner
fim 09.nóv 2017 19:16
Ívan Guđjón Baldursson
Undankeppni HM: Mandzukic byrjar á bekknum
Mandzukic byrjar á bekknum gegn Grikkjum.
Mandzukic byrjar á bekknum gegn Grikkjum.
Mynd: NordicPhotos
Tveir fyrstu umspilsleikir Evrópuţjóđa fyrir HM 2018 í Rússlandi fara fram í kvöld.

Króatía, sem Ísland sendi í umspiliđ, mćtir Grikklandi á međan Norđur-Írar taka á móti Svisslendingum.

Mario Mandzukic er á bekk Króata gegn Grikkjum en Luka Modric, Ivan Rakitic og Ivan Perisic eru allir á sínum stađ í byrjunarliđinu. Nikola Kalinic er fremsti mađur heimamanna.

Grikkir enduđu í öđru sćti síns riđils, tveimur stigum á undan Bosníu en nokkuđ langt á undan óstöđvandi liđi Belgíu.

Norđur-Írar enduđu í öđru sćti eftir Ţjóđverjum og Svisslendingar töpuđu úrslitaleik um fyrsta sćtiđ gegn Portúgal.

Króatía: Subasic, Vrsaljko, Lovren, Vida, Strinic, Rakitic, Brozovic, Kramaric, Modric, Perisic, Kalinic

Grikkland: Karnezis, Maniatis, Papadopoulos, Sokratis, Tzavellas, Samaris, Tziolis, Stafylidis, Fortounis, Zeca, MitroglouNorđur-Írland: McGovern, McLaughlin, McAuley, Evans, Brunt, Evans, Davis, Norwood, Magennis, Lafferty, Dallas

Sviss: Sommer, Lichtsteiner, Schar, Akanji, Rodriguez, Zakaria, Xhaka, Shaqiri, Dzemaili, Zuber, Seferovic
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
00:00 Eistland-Albanía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía