banner
   mið 09. nóvember 2022 08:00
Hafliði Breiðfjörð
Bose bikarinn fer fram í desember - Leikjaplanið klárt
Íslandsmeistarar Breiðabliks taka þátt í mótinu en þeir unnu það á síðasta ári.
Íslandsmeistarar Breiðabliks taka þátt í mótinu en þeir unnu það á síðasta ári.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mjólkurbikarmeistarar Víkings eru einnig með.
Mjólkurbikarmeistarar Víkings eru einnig með.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Búið er að opinbera leikjaplanið í Bose bikarnum 2022 en flautað verður til leiks með tveimur stórleikjum þann 3. desember.


Mótið sem kennir sig við þennan þekkta raftækjaframleiðanda hefur stimplað sig inn sem frábært undirbúningsmót fyrir mörg af stærstu liðunum í Bestu deildinni.

Um er að ræða tvo riðla A og B riðil

A Riðill
Breiðablik
KR
FRAM

B Riðill
Víkingur R.
Stjarnan
Valur

Laugardagurinn 3. desember
12:00 FRAM - Breiðablik  (Úlfarsárdalsvöllur).

Miðvikudagurinn 7. desember

19:00  Víkingur -  Stjarnan (Víkingsvöllur)

Fimmtudagurinn 8.desember 
19:00 Breiðablik -  KR (Kópavogsvöllur)

Laugardagurinn 10.desember 
12:00 Stjarnan - Valur (Samsungvöllur)

Þriðjudagurinn 13.desember 
17:00 KR - FRAM  (KR völlur) 

Fimmtudagurinn 15.desember 2022
19:00 Valur - Víkingur  (Origovöllur) 

Leikir um sæti fara fram 18-21. desember 2022

Siguvegarar í Bose bikarnum síðustu 11 ár:
2021: Breiðablik
2020: Covid ár
2019: Valur
2018: KR
2017: Breiðablik
2016: Fjölnir
2015: Stjarnan
2014: Víkingur Reykjavík
2013: KR
2012: Fylkir


Athugasemdir
banner
banner
banner