Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   mið 09. nóvember 2022 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Eto'o spáir því að Kamerún verði heimsmeistari
Samuel Eto'o í leik með landsliði Kamerún
Samuel Eto'o í leik með landsliði Kamerún
Mynd: Getty Images

Kamerúninn Samuel Eto'o tekur að hans menn muni vinna HM. Þessi fyrrum framherji er í dag forseti knattspyrnusambands Kamerún.


Hann gerir gott betur og heldur því fram að tvær Afríkuþjóðir muni mætast í úrslitaleikum.

„Það hefur alltaf verið möguleiki fyrir Afríku að ná árangri á HM en við höfum ekki sýnt okkar bestu hliðar þangað til núna. Í gegnum tíðna hafa Afríkulið nælt í meiri reynslu og ég held að þau séu ekki aðeins tilbúin til að taka þátt heldur vinna HM," sagði Eto'o.

„Kamerún mun vinna úrslitaleik HM gegn Marokkó."

Hann heldur að margir vanmeti landslið Katar og þeir geti komið á óvart.


Athugasemdir
banner
banner
banner