fim 10.jan 2019 12:01
Arnar Helgi Magnússon
Byrjunarliđ Svía gegn Íslandi
Icelandair
Borgun
watermark Muamer Tankovic, framherji Hammarby.
Muamer Tankovic, framherji Hammarby.
Mynd: NordicPhotos
Svíar hafa opinberađ byrjunarliđ sitt sem mćtir Íslandi í vináttuleik í Katar á morgun. Leikurinn hefst klukkan 16:45 á íslenskum tíma.

Liđ Svía er ansi óreynt og nokkrir leikmenn ađ spila sinn fyrsta landsleik.

Svíţjóđ mćtti Finnlandi í ćfingaleik á ţriđjudaginn en Finnland vann ţann leik, 1-0. Einn leikmađur sem ađ spilađi leikinn gegn Finnlandi er í byrjunarliđinu gegn Íslandi. Ţađ er varnarmađurinn Joel Andersson.

Ađeins einn leikmađur í byrjunarliđinu leikur utan Norđurlandanna en ţađ er Viktor Gyökeres sem er á mála hjá Brighton.

Hér ađ neđan má sjá byrjunarliđ Svíţjóđar.

Markvörđur:
Oscar Linnér (AIK)

Varnarlína:
Adam Andersson (Hacken)
Sotirios Papagiannopoulos (FC Kaupmannahöfn)
Filip Dagerstĺl (Norrköpping)
Joel Andersson (Midtjylland)

Miđjumenn:
Jonathan Levi (Rosenborg)
Simon Thern (Norrköpping)
Melker Hallberg (Vejle)
Tesfaldet Tekie (Östersund)

Sóknarmenn
Viktor Gyökeres (Brighton)
Muamer Tankovic (Hammarby)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches