fim 10.jan 2019 07:00
Brynjar Ingi Erluson
Emery gefur grćnt ljós á ađ kaupa Carrasco
Yannick Carrisco og Rúnar Már Sigurjónsson í baráttunni á Laugardalsvelli
Yannick Carrisco og Rúnar Már Sigurjónsson í baráttunni á Laugardalsvelli
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Unai Emery, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gefiđ grćnt ljós á ađ kaupa belgíska vćngmanninn Yannick Carrasco frá Dalian Yifang í Kína.

Carrasco er 25 ára gamall og hefur spilađ međ Yifang frá árinu 2015 en áđur lék hann međ Atlético Madrid.

Belginn er afar mikilvćgur hjá Yifang og ljóst ađ kínverska félagiđ vill ekki sleppa honum fyrir tombóluverđ.

Emery hefur ţó gefiđ stjórn Arsenal grćnt ljós á ađ kaupa hann en hann er mikill ađdáandi Carrasco frá ţví hann spilađi međ Atlético.

Carrasco er afar óánćgđur í Kína og gćti nú veriđ á leiđ aftur til Evrópu.

Dmitri Payet, leikmađur Marseille, er ţá líklega á leiđ til Yifang og gćti ţađ hjálpađ Arsenal í viđrćđum sínum viđ kínverska félagiđ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches