fim 10.jan 2019 19:00
van Gujn Baldursson
Frenkie de Jong fer ekki janar
Mynd: NordicPhotos
Hollenska ungstirni Frenkie de Jong tlar ekki a yfirgefa Ajax janarglugganum rtt fyrir a strstu flg Evrpu su a berjast um hann.

De Jong er 21 rs gamall mijumaur og ykir einn s efnilegasti heimi um essar mundir. Barcelona, PSG og Manchester City vilja ll f hann.

g tla ekki a yfirgefa flagi vetur. g ver 100% hrna t tmabili hi minnsta," sagi De Jong.

Ajax hefur veri a spila glimrandi vel tmabilinu og fr taplaust gegnum rilakeppni Meistaradeildarinnar rtt fyrir a vera rili me Bayern Mnchen og Benfica. er lii harri toppbarttu vi PSV Eindhoven hollensku deildinni, ar sem Ajax er aeins bi a missa af fimm stigum eftir fyrri hluta tmabilsins mean PSV er bi a missa af remur.

Margir leikmenn Ajax hafa vaki athygli sr utan landsteinanna og vonar De Jong a lisflagar snir taki smu kvrun og hann sjlfur.

Vi erum bnir a eiga frbra byrjun tmabilinu og g veit ekki hva arir liinu tla a gera en g myndi persnulega kjsa a halda hpnum saman allavega t tmabili.

Stemningin hpnum er frbr og vi erum me trlega gamikla leikmenn."


Hollenska deildin fer aftur af sta arnstu helgi, mun Ajax keppa vi Heerenveen, fyrrverandi flag Alfres Finnbogasonar og Arnrs Smrasonar.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches