banner
fim 10.jan 2019 20:27
Ívan Guđjón Baldursson
Lögreglan í Las Vegas fer fram á lífsýni úr Ronaldo
Mynd: NordicPhotos
Lögreglan í Las Vegas er međ nauđungarmál Kathryna Mayorga gegn Cristiano Ronaldo til rannsóknar og hefur fariđ fram á ađ lífsýni verđi tekiđ úr portúgölsku stórstjörnunni og sent til Bandaríkjanna.

Meinta nauđgunin á ađ hafa átt sér stađ á hóteli í Las Vegas í júní 2009, skömmu áđur en Ronaldo skipti úr Manchester United til Real Madrid.

Mayorga er sögđ hafa kćrt Ronaldo til lögreglu samdćgurs en hún hafi dregiđ kćruna til baka skömmu síđar gegn greiđslu. Ţá skrifađi hún undir trúnađarsamning en rauf hann ţegar hún byrjađi ađ tala um máliđ opinberlega í fyrra.

Ronaldo neitar ţví ađ um nauđgun hafi veriđ ađ rćđa og segir lögfrćđiteymi hans ađ nánast öll skjöl sem hafa birst í fjölmiđlum í tengslum viđ máliđ séu fölsuđ.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches