fim 10.jan 2019 22:16
Ívan Guđjón Baldursson
Rúrik skorađi í ćfingaleik
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Antalyaspor 0 - 3 Sandhausen
0-1 Rúrik Gíslason ('38)
0-2 Jesper Verlaat ('72)
0-3 Fabian Schleusener ('82)

Rúrik Gíslason var í byrjunarliđi Sandhausen í ćfingaleik gegn tyrkneska félaginu Antalyaspor.

Rúrik gerđi fyrsta mark leiksins í ţriggja marka sigri Sandhausen sem er í fallbaráttu í ţýsku B-deildinni, međ 13 stig eftir 18 umferđir.

Rúrik hefur fengiđ góđan spilatíma á tímabilinu og hefur leyst ýmsar stöđur af hólmi innan liđsins, allt frá ţví ađ vera hćgri bakvörđur í fremsti sóknarmađur.

Nćsti deildarleikur Sandhausen er á dagskrá 30. janúar, gegn toppliđi Hamburger.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches