banner
fim 10.jan 2019 08:30
Brynjar Ingi Erluson
Simeone vildi ekki tala um Morata
Alvaro Morata gti veri  lei aftur til Spnar
Alvaro Morata gti veri lei aftur til Spnar
Mynd: NordicPhotos
Diego Simeone, jlfari Atltico Madrid Spni, vildi ekki ra um Alvaro Morata, framherja Chelsea, eftir 1-1 jafntefli lisins gegn Girona spnska konungsbikarnum gr.

Morata hefur skora 9 mrk 24 leikjum me Chelsea leiktinni en aeins 5 mrk deildinni. Hann hefur veri miki gagnrndur fyrir frammistu sna og er tlit fyrir a hann s lei fr flaginu.

Gonzalo Higuain, framherji Milan, er lklega lei Stamford Bridge og tir a undir r fregnir a Morata s lei burt en hann hefur veri oraur vi Atltico Madrid og Sevilla.

Simeone talai vi blaamenn eftir leikinn gegn Girona gr en vildi lti tj sig um Morata.

g vil ekki tala um leikmenn sem spila me rum lium, bara leikmenn sem spila fyrir mig," sagi Simeone.

g get ekki jta ea neita neinu v g sem jlfari arf a ba og sj hva flagi gerir. Sumir leikmenn vilja fleiri mntur og sumir gtu fari fr flaginu og sumir gtu komi. Vi urfum a ba og sj hva gerist fyrir lok gluggans," sagi hann lokin.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches