fim 10.jan 2019 23:27
Ívan Guđjón Baldursson
Sky: Everton vill kaupa Batshuayi
Mynd: NordicPhotos
Greint var frá ţví fyrr í dag ađ Valencia hefur ákveđiđ ađ senda sóknarmanninn Michy Batshuayi aftur til Chelsea en hann kom á lánssamningi á upphafi tímabils.

Batshuayi tókst aldrei ađ brjóta sér leiđ inn í byrjunarliđ Valencia sem ákvađ ađ skila honum. Hann fékk ađeins ađ byrja fjóra deildarleiki á fyrri hluta tímabils en kom ţó viđ sögu í fimmtán leikjum af átján, en skorađi ađeins eitt mark.

Sky heldur ţví fram ađ Everton hafi mikinn áhuga á Batshuayi en vilji ekki fá hann á láni. Chelsea er hins vegar ađeins taliđ vilja lána hann út.

Belginn er metinn á um 30 milljónir punda en Chelsea gćti beđiđ um meiri pening fyrir hann eftir ađ hann skorađi níu mörk í fjórtán leikjum međ Borussia Dortmund á síđasta tímabili
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches