banner
fim 10.jan 2019 21:00
Ívan Guđjón Baldursson
Spánn: Sevilla í draumastöđu eftir fyrri leikinn
Mynd: NordicPhotos
Athletic Bilbao 1 - 3 Sevilla
0-1 Nolito ('6)
1-1 Mikel San Jose ('49)
1-2 Andre Silva ('53)
1-3 Wissam Ben Yedder ('77)

Nolito lék á alls oddi er Sevilla lagđi Athletic Bilbao á útivelli í fyrri leik liđanna í 16-liđa úrslitum spćnska konungsbikarsins.

Nolito gerđi eina mark fyrri hálfleiksins á sjöttu mínútu en Mikel San Jose jafnađi međ skalla eftir hornspyrnu í upphafi síđari hálfleiks.

Gestirnir voru ţó ekki lengi ađ ná forystuni á ný ţví Andre Silva skorađi fjórum mínútum eftir jöfnunarmarkiđ. Hann slapp í gegnum vörn Bilbao eftir glćsilega stungusendingu frá Nolito.

Wissam Ben Yedder gerđi út um leikinn á 77. mínútu eftir ađra sendingu frá Nolito sem var besti mađur vallarins.

Síđari leikurinn fer fram nćsta miđvikudag á heimavelli Sevilla, en til gamans má geta ađ liđin mćtast einnig í spćnsku deildinni á sunnudaginn. Ţau keppa ţví ţrjá leiki viđ hvort annađ á sjö dögum.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches